Færslur taggaðar: andarbringur

andarbringur

30. November 2014

Andarbringur með hunangsgljáa

Andarbringur eru alltaf vinsælar og hér berum við þær fram með  ótrúlega fljótlegum hunangs- og balsamikgljáa. Það er hægt að…

Lesa nánar
andarbringur

23. February 2014

Andarbringur með perum

Önd með ávöxtum er að finna í eldhúsi margra þjóða Evrópu og ekki síst í Mið-Evrópu þaðan sem þessi uppskrift…

Lesa nánar
Andabringur og meðlæti

15. February 2014

Hildigunnur bloggar – Andabringur með kirsuberjasósu

Svona þegar fólk er farið að langa aftur í smá lúxus, meinlætin búin eftir jólin… Andabringur, svona ríflega hálf á…

Lesa nánar
andarbringur með rauðvínssósu

29. December 2012

Andarbringur með rauðvínssósu

Öndina er hægt að bera fram á fjölmarga vegu. Hér gerum við rauðvínssósu með andarbringunum og berum fram með rauðkáli…

Lesa nánar
IMG_0081

28. December 2012

Andarbringur með appelsínusósu

Önd nýtur mikilla og vaxandi vinsælda í íslenskum eldhúsum og ef einhverjir kunna að elda önd þá eru það Frakkar.…

Lesa nánar
IMG_3546

25. September 2012

Andarbringur með balsamiksultuðum lauk

Það er afskaplega gott að hafa smá sætu í meðlætinu með önd en hér fæst hún með því að sulta…

Lesa nánar
andarbringur

24. September 2012

Andarbringur

Andarbringur eru mikill herramannsmatur og í flestum betri stórmörkuðum er hægt að kaupa frosnar bringur, oft bæði íslenskar og franskar.Margir…

Lesa nánar
IMG_1286

6. April 2012

Önd með franskri plómusósu

nd á einstaklega vel við sósur úr berjum og ávöxtum. Plómusósur eru til í mörgum útgáfum með önd og sú þekktasta er líklega sú kínverska sem notuð er með Peking-önd. Hér gerum við hins vegar franska plómusósu.

Lesa nánar
IMG_7159.JPG

20. December 2010

Jasmín önd með rúsínum

Það er rík hefð fyrir því að elda önd bæði í Frakklandi og Kína og hér mætast brögð úr þessum tveimur megineldhúsum í sósunni með öndinni.

Lesa nánar
IMG_4306.JPG

5. December 2010

Andarbringur með kirsuberjasósu

Það er því miður ekki hægt að ganga að kirsuberjum vísum á Íslandi allt árið. Það er þó helst á þessum árstíma sem miklar líkur eru á að rekast á kirsuber í búðum. Það er hægt að nota bæði fersk og frosin ber í þessa uppskrift og sömuleiðis er tilvalið að frysta fersk ber þegar þau eru fáanleg.

Lesa nánar
IMG_6802.JPG

5. December 2010

Spaghetti með önd

Það er flest kjöt notað í ítalskar pastasósur og á mörgum svæðum er mjög vinsælt að nota andarkjöt og gera pasta con l’anatra. Oftast er gert ráð fyrir heilum öndum í uppskriftunum en það má vel nota andarbringur, sem fáanlegar eru í flestum stórmörkuðum.

Lesa nánar
IMG_5000.JPG

25. April 2010

Grilluð appelsínuönd

Það er hægt að gera ýmsilegt við andarbringur. Þær eru tilvaldar á grillið, það eina sem þarf að varast er að fitan sem lekur úr húðinni kveiki ekki í öllu saman. Hér er grillútgáfa af hinni klassísku frönsku appelsínuönd.

Lesa nánar