Leitarorð: gremolata

Uppskriftir

Stórlúða er fiskur sem hentar mjög vel til grillunar, ekki síst ef hún er skorin í þykkar og fínar sneiðar.  Hér er hún gerð með afbrigði af gremolata en það er kryddjurtamauk sem er nokkuð notað í matargerð Norður-Ítalíu.

Uppskriftir

Osso Bucco er einn þekktasti réttur Norður-ítalíu. Ítalir nota alla jafnan kálfaskanka en í íslenskum kjötborðum eru Osso Bucco-sneiðaranr yfirleitt úr nautakjöti og þær eru alveg hreint afbragð í þennan rétt.